iKamper   

Opið verður eftir samkomlagi frá ágúst til apríl 2021, vinsaml. pantið tíma.  

Við erum á Ásbrú í Bogatröð 21. 262 Reykjanesbæ. S. 644 0400 

Best er að finna okkur hér á Ja.is kortinu undir Topptjöld og vagnar ehf. 

Hlökkum til að sjá ykkur. 

Öll verð eru með vsk.

Skycamp Mini    2ja manna svart glans              kr. 548.000.-  væntanlegt  

Skycamp Mini    2ja manna Rocky svart matt    kr. 578.000.-  uppselt, væntanlegt

Skycamp 2.0     3-4 manna svart glans              kr.  598.000.- væntanlegt  

Skycamp 2.0     3-4 manna Rocky svart matt    kr.  648.000.-  uppselt, væntanlegt 


Topptjöld - Topptjöld - Topptjöld - Topptjöld - Topptjöld - Topptjöld - Topptjöld

Tjaldvagnar - Tjaldvagnar -Tjaldvagnar - Tjaldvagnar - Tjaldvagnar - Tjaldvagnar

Topptjöld - Tjaldvagnar - Topptjöld

Topptjöld til sölu - Topptjöld til sölu 

Tjaldvagnar eru algjört kraftaverk meðal tjaldvagna. Pökkuð taka þau lítið pláss, og breytast í risastórt raunverulegt þægindarrými á nokkrum mínútum. Hægt er að taka tjaldpallinn af eftir fríið og þú ert með kerruna fyrir heimilið auk tjaldvagnsins. Sérstakt ökuskírteini er EKKI nauðsynlegt - Hvort sem um er að ræða lítinn, rafknúinn eða torfæru farartæki eru tjaldvagnarnir frá CAMPWERK fullkominn ferðafélagi. Hægt er að velja um ON-ROAD eða OFF-ROAD, götu eða utanvega gerð með littlu eða stóru áföstu fortjaldi, opnað með einu handtaki. Þýsk framleiðsla í hæðsta gæða flokki.